Gunnar Jóhannsson
Gunnar er læknir sem útskrifaðist frá Háskóla Íslands í júní 2013. Gunnar hefur fengið góða innsýn í svefnvanda þjóðarinnar í gegnum starf sitt á heilsugæslu og þekkir vel þörfina fyrir gott aðgengi að árangursríkum úrræðum við langvarandi svefnleysi. Gunnar starfar í dag hjá Kerasis.
Gunnar er hluti af stofnendahóp Betri svefns.