Umhverfi og svefn

Pælir þú í svefnumhverfinu þínu og vissir þú að þú getur haft góð áhrif á svefninn þinn með aðeins nokkrum einföldum atriðum? Svefnumhverfið okkar getur haft bæði góð og slæm áhrif á svefninn. Þegar umhverfið í kringum okkur er rólegt og afslappað getur það haft góð áhrif á svefngæðin. Það eru ýmsir þættir í svefnumhverfinu […]

Lesa meira

Sofðu vel í sumar

☀️ Sólríkir sumardagar (og bjartar nætur) eru handan við hornið. Dagarnir verða langir og bjartir og í nokkrar vikur yfir sumarið er bjart allan sólarhringinn. Bjartir, langir sumardagar geta haft í för með sér að við vöknum mjög snemma, jafnvel þó við höfum ekki fengið nægilegan svefn. Birtan getur einnig haft í för með sér […]

Lesa meira

ADHD og svefn

Hvað er ADHD? Athyglisbrestur og ofvirkni (ADHD) er taugaþroskaröskun, sem getur t.d. haft áhrif á vinnu, nám og félagslíf. Algengi röskunarinnar er um 5% hjá börnum og unglingum, en fylgir einnig mörgum fram á fullorðinsár. Röskunin skýrist að mestu leyti af genum, þar sem ekkert eitt gen veldur þessu ástandi, heldur mörg gen sem saman […]

Lesa meira

Alþjóðlegi svefndagurinn, 17. mars 2023

17. mars 2023 er Alþjóðlegi svefndagurinn (World sleep day). Tilgangurinn með þessum degi er að minna á mikilvægi svefns fyrir heilsu, en þemað í ár er einmitt “Svefn er mikilvægur fyrir heilsu”. Svefninn er grunnstoð andlegrar og líkamlegrar heilsu, ásamt góðri næringu og hreyfingu. Því er afar mikilvægt að huga vel að svefninum og tileinka […]

Lesa meira

Konur, svefn og hormón – þekkir þú þínar innri árstíðir

Vissir þú að konur eru um 40% líklegri en karlar til að glíma við svefnleysi og margar rannsóknir benda einnig til þess að konur þurfi að staðaldri lengri svefn en karlar? Þessar staðreyndir eru áhugaverðar og það er ýmislegt sem skýrir kynjamun þegar kemur að svefni og svefnröskunum. Hormónakerfi kynjanna eru mjög ólík Hormónakerfi kvenna […]

Lesa meira

Svefn og mataræði – hvað þarf að hafa í huga fyrir góðan nætursvefn?

Mataræði spilar stóran þátt í góðum nætursvefni og er hægt að grípa til ýmissa ráða í tengslum við mataræði til að bæta nætursvefn. Mikilvægt er að einstaklingar setji sér raunhæf markmið og velji það sem hentar þeim. Fyrst og fremst er mikilvægt að við borðum nóg, borðum reglulega og fáum öll þau næringarefni sem við […]

Lesa meira

Svefn kvenna – áhrif breytingaskeiðsins

Svefn er flókið og margslungið fyrirbæri, en svefn er ein af grunnstoðum líkamlegrar og andlegrar heilsu. Svefnvandamál eru þó algeng og benda rannsóknir til þess að um þriðjungur fullorðinna einstaklinga glími við svefntruflanir á einhverjum tímapunkti ævinnar. Konur eru þar í ákveðnum áhættuhópi, en svefn þeirra er að mörgu leyti frábrugðinn svefni karla og það […]

Lesa meira

Svefn og fótbolti

Varla þarf að kynna fótbolta né svefn fyrir lesendum. Flest allir þekkja til fótboltans með einum eða öðrum hætti og allir sofa. Þau sem sofa vel velta venjulega svefninum ekki mikið fyrir sér. Aðra sögu er líklegast að segja um fólk sem sefur illa en sá hópur fer stækkandi með tilkomu nútíma lifnaðarhátta. Mikilvægi svefns […]

Lesa meira

Átt þú erfitt með að vakna á morgnana?

Margir kannast við það að eiga erfitt með að vakna á morgnana, hvort sem vandamálið er að sofna alltaf aftur eða að hanga upp í rúmi eftir að vekjaraklukkan hringir. Mikilvægt er að reyna að átta sig á því hvert vandamálið er og finna leiðir til að komast framúr á réttum tíma. Margir kannast við […]

Lesa meira

Sofum betur

Mikilvægi svefns – góður svefn er nauðsynlegur! Svefn er ein af grunnstoðum almenns heilbrigðis og góður svefn er eitt mikilvægasta tólið sem við höfum til að stuðla að andlegri og líkamlegri vellíðan. Þegar við sofum fara ýmis nauðsynleg ferli líkamans af stað. Líkaminn losar sig til að mynda við eiturefni og endurheimtir líkamlega, hugræna og […]

Lesa meira
Eldri »