Vítahringur svefnleysis og verkja
Við verjum um þriðjungi ævinnar sofandi og svefn er gríðarlega mikilvægur fyrir andlega og líkamlega heilsu. Hlutverk svefns er margþætt en endurnýjun frumna, orkusparnaður og endurnæring, úrvinnsla áreita, viðgerð og uppbygging eru meðal þess sem gerist í svefni. Það er ótal margt sem hefur áhrif á svefn en þeir sem þjást af verkjum eru í […]