Snjallsímar í skólum, of lítill svefn, gríðarleg aukning í notkun svefnlyfja og aukinn kvíði meðal barna – þetta er þróun sem við verðum að snúa við!
Góður nætursvefn er mikilvæg grunnstoð heilsu en meðal maðurinn ver um þriðjungi ævinnar í það að sofa. Þó svefninn veiti okkur nauðsynlega hvíld er þetta mjög virkt ástand þar sem mikil vinna á sér stað bæði í líkama og sál. Segja má að líkaminn sé að endurnæara sig og byggja sig upp þegar við sofum […]