Snjallsímar í skólum, of lítill svefn, gríðarleg aukning í notkun svefnlyfja og aukinn kvíði meðal barna – þetta er þróun sem við verðum að snúa við!

Góður nætursvefn er mikilvæg grunnstoð heilsu en meðal maðurinn ver um þriðjungi ævinnar í það að sofa. Þó svefninn veiti okkur nauðsynlega hvíld er þetta mjög virkt ástand þar sem mikil vinna á sér stað bæði í líkama og sál. Segja má að líkaminn sé að endurnæara sig og byggja sig upp þegar við sofum […]

Lesa meira

10 ráð til að koma sér aftur í rútínu áður en skólarnir byrja

Nú er sumarið að líða undir lok og börn og ungmenni víða um land fara að hefja skólagöngu á ný. Margir foreldrar kannast við það hversu erfitt getur verið að koma rútínunni í gang og fá börnin til að vakna snemma og fara að sofa á skikkanegum tíma.  Þetta er ekki einungis erfitt fyrir börnin […]

Lesa meira

Það borgar sig að hugsa út fyrir boxið

Ég er sálfræðingur sem hef sérhæft mig í greiningu og meðhöndlun svefnvandamála. Ég hef sinnt einstaklings- og hópmeðferð við langvarandi svefnleysi sl. fimm ár meðferð doktorsnámi mínu þar sem ég rannsakaði svefnleysi og kæfisvefn.  Það er ótrúlega gaman að sinna meðferð við langvarandi svefnleysi þar sem árangurinn er oftast mjög góður. Að ná að hjálpa […]

Lesa meira

Svefn og vaktavinna: Helstu vandamál og góð ráð

Hvernig er svefn vaktafólks öðruvísi? Svefnvandamál eru algeng hjá þeim sem stunda vaktavinnu en rannsóknir hafa sýnt að vaktavinnufólk fær allt að 7 klst. styttri svefn á viku en aðrir. Að sama skapi kvarta um 20% vaktavinnufólks um slæman svefn, dagssyfju og einbeitingaskort. Í líkamanum er svokölluð líkamsklukka sem  hefur áhrif á svefn- og vökumynstur […]

Lesa meira

Er of mikið fyrir fullorðna að sofa 8-9 klukkustundir á sólarhring?

Það er mjög algengt að við hjá Betri svefni séum spurð að því hversu mikið við þurfum að sofa á sólarhring. Svarið okkar er að á bilinu 7-9 klukkustundir sé ákjósanlegast. Þetta er töluvert breitt bil en öll erum mið misjöfn og svefnþörfin því nokkuð einstaklingsbundin. Það er vitað að það getur haft jafn neikvæð […]

Lesa meira

Svefn og langir sumardagar. Hvernig hefur sólarljós áhrif á svefninn okkar og hvernig getum við nýtt okkur það?

Það kemur alltaf jafn skemmtilega á óvart hvað dagurinn lengist hratt á vorin. Núna eftir sumardaginn fyrsta hefur verið mikið um sólríka daga og þessir dagar byrja snemma. Ég er venjulega frekar mikil B-manneskja og vakna oftast um átta ef ég fæ tækifæri til þess. Núna þegar sólin skellur á svefnherbergisgluggann snemma morguns hefur það […]

Lesa meira

Hvernig getur bættur svefn hjálpað þér að takast á við krabbamein? Góð ráð við svefnleysi byggð á rannsóknum á krabbameinssjúklingum

Flestir upplifa svefnleysi einhvern tíma á lífsleiðinni en líkurnar á því að glíma við svefnleysi aukast með aldri og við alvarlega sjúkdóma eins og krabbamein. Um 30-50% krabbameinssjúklinga glíma við svefnleysi en vandamálið er oft vangreint og leita sjúklingar sér ekki alltaf aðstoðar. Þegar krabbameinssjúklingar fá nægan svefn minnka áhyggjur hjá þeim, stresshormón lækka og […]

Lesa meira

Svefnlaus nýbökuð móðir

Nýlega eignaðist ég mitt fjórða barn, dásamlega drenginn hann Bjart sem kom í heiminn á fallegum sólardegi í febrúar. Meðgöngurnar hafa alltaf gengið vel hjá mér fyrir utan svefnvandamál á síðasta þriðjungi. Þegar ég varð ófrísk af Bjarti hugsaði ég með mér að ég skyldi nú ekki lenda í neinu svefnrugli í þetta sinn. Nú […]

Lesa meira

Hinn alþjóðlegi svefndagur 2014: Góð ráð við svefnleysi

Í dag, þann 14 mars er alþjóðlegur dagur svefnsins (World sleep day – http://worldsleepday.org/) en tilgangurinn með deginum er að minna á hversu mikilvægur svefninn er fyrir andlega og líkamlega heilsu. Staðreyndin er sú að svefntími okkar er alltaf að styttast og svefnvandamál eru gríðarlega algeng í nútímasamfélagi. Svefninn er grunnstoð heilsu líkt og góð […]

Lesa meira

Hvernig getur næring bætt svefninn?

Svefnleysi er gríðarlega stórt vandamál á vestrænum löndum og eru um 30% Íslendinga sem sofa of lítið og fá óendurnærandi svefn. Svefn er flókið ástand sem er undir áhrifum frá líkama og huga. Við getum verið svefnlaus út af áhyggjum, kvíða, þunglyndi eða óvissu og getur verið erfitt að ná stjórn á svefninum á meðan […]

Lesa meira
« Nýrri Eldri »