Hálfdan Steinþórsson

Hálfdan Steinþórsson er einn af stofnendum Betri Svefns og situr í stjórn fyrirtækisins. Hálfdan lauk B.A prófi í viðskiptafræði frá Háskólanum á Bifröst árið 2009 þar sem hann lagði áherlsu á markaðs og fjölmiðlarannsóknir. Hann lagði einnig stund á meistaranám í Lögfræði við Háskólann í Reykjavík 2009-10. Hálfdan hefur komið að stofnum og rekstri fyrirtækja á sviði vildar og tryggðarlausna fyrir banka, greiðslukortafélög og símfélög. Einnig hefur Hálfdan sinnt ráðgjafastörfum hjá stærri fyrirtækjum í notkun vildarkerfa og meðhöndlun ganga ásamt því að hafa haldið fjölda fyrirlestra um nýsköpun og frumhugsun fyrir fyrirtæki og háskólanema.

Hálfdan er einn af stofnendum og framkvæmdarstjóri GOMOBILE ehf ásamt því að vera stofnandi og stjórnarformaður Vinnustofu Kjarvals

 

Skráðu þig á póstlistann

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur til að fá greinar og góð ráð um svefn ásamt tilboðum frá okkur og samsstarfsaðilum okkar.