Ummæli 1
Ég hefði aldrei trúað því fyrir 7 vikum síðan að ég myndi sofa heila nótt án þess að vakna – enda vön að vakna oft á hverri nóttu. Eftir að hafa farið í gegnum 6 vikna meðferð er ég farin að sofa alla nóttina það hefur mikil áhrif á lífsgæði mín til batnaðar. Mæli eindregið með námskeiði