Ummæli 8
Veistu ég hefði ekki trúað því að ég gæti sofnað eða sofið heila nótt án svefnlyfja, en nú er ég komin ofan i 1/4 töflu og byrjuð að sleppa því jafnvel alveg – og svaf samt — Nú fyrst er líkaminn orðinn forritaður í að fara að sofa þegar hann á að gera það 😉